Við erum ótrúlega stolt að hafa hlotið Scandinavian Global Makeup Awards 2020, fyrir tvær af okkar vörum.
Amino Marine kollagenduftið okkar hlaut gullverðlaunin fyrir bestu náttúrulegu vöruna og Age Rewind, Skin Therapy hylkin okkar hlutu bronsverðlaunin fyrir bestu fegurðarvöruna í flokki nýsköpunar (e. Best Innovative Beauty Product).