Benjamín Jónsson Wheat varð fyrir því óláni að rífa liðþófa í hné þegar hann æfði stíft fyrir Spartan-hlaup í fyrra og þurfti í aðgerð á eftir. Hann þakkar kollageni frá Feel Iceland skjótan bata og segir það hafa opnað sér nýjan heim, fullan orku og vellíðunar.