Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift - sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu. Hráefni (2 skammtar) 1 bolli (240ml) grófir hafrar/ haframjöl4 ...
Flestir ættu að reyna að tileinka sér að drekka vel af vatni alla daga til viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Hér höfum við sett saman góðan morgundrykk til að byrja ...
Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur leggur mikla áherslu á hrein og góð hráefni í uppskriftum sínum. Hér er uppáhaldsblanda að heitu súkkulaði að hætti Ebbu Guðnýjar: 2 msk. Kaju 70% súkkulaðidropar ...
Þessi holli og góði appelsínudrykkur frá Kristjönu Steingríms er stútfullur af C-vítamíni sem hjálpar til við inntöku kollagens. Goji ber innihalda síðan mikið magn af C-vítamíni, járni og andoxunarefnum. Hráefni: ...
Dásamlega grænn, ferskur og hreinsandi drykkur frá Kristjönu Steingríms. Hráefni: Handfylli af fersku grænkáli eða 3 kubbar af frosnu grænkæli Handfylli af fersku spínati eða 3-4 kubbar af frosnum kubbum ...
Hér kemur snilldar morgunmatur sem er frábært að gera kvöldið áður, geyma í lokaðri krukku inni í ísskáp. Hann er bæði ótrúlega bragðgóður og mjög saðsamur. Hráefni: 1 bolli grófir ...
Súper einfaldur og tekur ekki nema 3 mínútur að útbúa: 2 appelsínur 1 matskeið Amino Marine kollagenduft 1 bolli klakar Blanda saman í blandara og njóta!
Þegar hitastigið hækkar er dásamlegt að svala þorstanum og gleðja bragðlaukana á sama tíma með hressandi ferskum sumardrykk. Þessi yndislegi drykkur er fullur af náttúrulegum sætleika, hlaðinn vítamínum og andoxunarefnum. ...
Að nota kollagenduft sem sósuþykkingarefni er frábær hugmynd. Kollagenið mun ekki aðeins auka þykkt sósunnar heldur gerir það sósuna einnig næringarríkari. Hér er einföld uppskrift að sumarsósu sem að hentar ...
Pönnukökurnar eru trefjaríkar, með hollri fitu úr sólblómafræum, próteinríkar og með töfraefninu kollagen frá Feel Iceland, segir María Gomez hjá Paz, en María segist nota kollagenduftið í nánast hvað sem ...
„Þessir orkubitar eru sannkölluð súperfæða sem bragðast dásamlega. Þeir innihalda meðal annars AMINO MARINE COLLAGEN sem er framleitt úr íslensku fiskroði, aðallega úr þorski, sem syndir villtur um Atlantshafið. Kollagen ...
Hér höfum við æðislega góðan smoothie frá Lindu Ben sem inniheldur helling af ofurfæðu sem styrkir húðina okkar. Bláber og jarðaber eru full af c-vítamínum og andoxunarefnum, banani er ríkur ...
Hér er léttur og bragðgóður berjasmoothie, stútfullur af næringu og andoxunarefnum á sama tíma. Hann inniheldur einungis ber sem eru með lágum sykurstuðli og því er hefur hann lítil áhrif ...
Hér eru það prótín og kollagen sem leika lykilhlutverk en grauturinn er eiginlega meira eins og eftirréttur á bragðið þar sem hann er svakalega bragðgóður. Það er Linda Ben sem á heiðurinn ...
Drykkurinn sem styrkir bæði húð og hár „Þessi smoothie er alveg einstaklega bragðgóður og fullur af ofurfæðu sem nærir húð og hár,“ segir Linda Ben um nýja uppáhalds drykkinn sinn ...
Döðlur fylltar með kollagenhrærðu hnetusmjöri eru frábærar sem millimál þegar sætindaþörfin gerir vart við sig. Mikilvægt er að nota ferskar döðlur og við erum hrifnastar af Medjool döðlunum (fást m.a. ...
Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttakennari og eigandi Gfit heilsuræktar í Garðabæ, fær sér reglulega ljúffengan, einfaldan og meinhollan kollagen morgungraut. AB mjólk (magn eftir hentugleika)1 matskeið Feel Iceland kollagen1 tsk organic cacao ...
Ragga Ragnars leik- og sundkona á sér uppháhalds morgundrykk og ákvað að deila honum með okkur: nokkur stykki frosin jarðaber 1 banani2 ferskar döðlur1 mtsk Hreint kakó1 tsk hnetusmjör1/2 - ...
Anna Marta Ásgeirsdóttir líkamsræktar - og matarþjálfari setti saman uppskrift af dásamlegum graut sem að er tilvalinn í morgun - eða hádegismat. 150 grömm frosin banani100 grömm möndlumjólk 1 msk ...
Guðríður Hallgrímsdóttir (Gurrý), eigandi Íslandsapóteks, segir Feel Iceland kollagenið gera sér gott á svo margan hátt. Gurrý aðhyllist lágkolvetna mataræði og segir þennan rétt fullkominn fyrir þá sem að vilja ...
María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af yndislegu ...
María Krista Hreiðarsdóttir aðhyllist lágkolvetnamataræði sem gjörbreytti lífi hennar og heilsufari. Hún hefur tekið inn Feel Iceland kollagen um nokkurt skeið með frábærum árangri. Hér deilir hún uppskrift af dásamlegum, ...
Sörur eru eitt vinsælasta heimagerða konfektið hér á landi. Okkur fannst því tilvalið að gera góðar sörur enn betri og bæta kollageninu okkar út í. Botnar: 4 stk eggjahvítur (stór ...
Hér höfum við ljúffengan og hressandi jóladrykk, sem er svo fullkominn fyrir hátíðirnar! Og það besta við hann - þú getur líka gert þetta að áfengum drykk fyrir fullorðna fólkið ...
Hvort sem það er eftir góðan og frískandi göngutúr eða eftir rölt niður Skólavörðustíginn á aðventunni, þá jafnast ekkert á við að koma inn í hlýjuna heima og fá sér ...
Anna Marta Ásgeirsdóttir, líkamsræktar- og matarþjálfari býr sér til daglega gómsætan rauðrófugraut með Feel Iceland-kollageni. 100 g bláber frosin 100 g hindber frosin 1/2 banani 1/2 hrá rauðrófa eða rauðrófusafi ...
Það er mikilvægt að huga að góðum lífsstíl og gott er að setja sér auðveld og viðráðanleg markmið sem tekin eru í skrefum og tileinka sér hvert skref vel. Þá ...
5 msk Feel Iceland Amino Marine Collagen duft¾ bolli kókossmjör1,5 msk hunang2 msk kókosolía1/8 tsk vanilluduftSítrónubörkur af einni sítrónuSjávarsalt Blandið vel saman kollagen dufti og kókossmjöri. Kókossmjörið á að vera ...
2 skeiðar Amino Marine Collagen 250 ml vatn 2 handfylli spínat 2 handfylli hindber 4-6 cm engifer Safi úr 1/2 sítrónu 1 msk kókosolía 1 msk hunang Klaki Setjið öll ...
Share
Look and feel your natural best
Thank you for signing up!
We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. If you continue to use this site we will assume that you are happy with it.OkPrivacy policy