Það eru gleðitíðindi hjá Feel Iceland teyminu þar sem ný vara sem á sér enga líka er komin á markað eftir áralanga þróunarvinnu. Varan sem ber nafnið Bone Health Therapy ...
Gylfi Einarsson fyrrverandi knattspyrnumaður lagði fótboltaskóna á hilluna árið 2011 vegna meiðsla i mjöðmum. Konan hans benti honum þá á kollagen bætiefnin frá Feel Iceland en hún hafði sjálfverið að ...
Kristjana Steingríms setti saman þessa dásamlegu próteinríku tiramisu uppskrift - sem að er bæði ljúffeng á bragðið og falleg í framsetningu. Hráefni (2 skammtar) 1 bolli (240ml) grófir hafrar/ haframjöl4 ...
„Móðurhlutverkið snýst um jafnvægi – þetta er ferðalag stútfullt af ást og kærleika, sem byrjar hjá sjálfri þér“ Ragnheiður Vernharðsdóttir er 4 barna móðir, líkamsræktarþjálfari, læknir og stofnandi Baby Let´s ...
Hver er Jana?" Ég heiti Kristjana Steingrímsdóttir en alltaf kölluð Jana, ég hef brennandi áhuga á öllu sem tengist heilsu og heilsusamlegu líferni. Hvort sem það er útivera, andleg og ...
Flestir ættu að reyna að tileinka sér að drekka vel af vatni alla daga til viðhalda góðu vökvajafnvægi í líkamanum. Hér höfum við sett saman góðan morgundrykk til að byrja ...
Barre kennarinn Helga Guðný Theodórs opnaði stúdíóið Núna Collective Wellness Studio sumarið 2022, en Barre er blanda af pilates, jóga- og styrktaræfingum, gerðar á dýnu og við ballettstöng. Helga kynntist Barre meðan ...
Fjallagarpurinn og Everestfarinn Siggi Bjarni Sveinsson meiddist á hné og þurfti að fara í aðgerð og fór að taka inn inn Feel Iceland kollagenið og fann strax drjúgan mun, varð ...
Elísa Viðarsdóttir er matvæla- og næringarfræðingur að mennt og starfar sem þróunar-og fræðslustjóri hjá Feel Iceland. Elísa er einnig landsliðskona í knattspyrnu og fyrirliði Íslandsmeistara Vals árin 2021, 2022 og ...
Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur leggur mikla áherslu á hrein og góð hráefni í uppskriftum sínum. Hér er uppáhaldsblanda að heitu súkkulaði að hætti Ebbu Guðnýjar: 2 msk. Kaju 70% súkkulaðidropar ...
Þessi holli og góði appelsínudrykkur frá Kristjönu Steingríms er stútfullur af C-vítamíni sem hjálpar til við inntöku kollagens. Goji ber innihalda síðan mikið magn af C-vítamíni, járni og andoxunarefnum. Hráefni: ...
Dásamlega grænn, ferskur og hreinsandi drykkur frá Kristjönu Steingríms. Hráefni: Handfylli af fersku grænkáli eða 3 kubbar af frosnu grænkæli Handfylli af fersku spínati eða 3-4 kubbar af frosnum kubbum ...
"Ef ég sinni heilsunni ekki vel þá er ekki innistæða fyrir því sem mig langar að gera og þetta á við hvort sem fólk er íþróttafólk eða ekki. Við þurfum ...
Hvað er kollagen? Kollagen eru sameindir sem halda vefjum líkamans saman og þess vegna oft kallað “límið” sem heldur líkamanum saman. Kollagen gegnir stóru hlutverki í uppbyggingu ...
Með umhverfisvitund að leiðarljósi þá eru umbúðir okkar úr áli. Orkusparnaðurinn sem næst við endurvinnslu áls er gríðarlegur, en það sparast 95% þeirrar orku sem að annars færi í að ...
„Mín reynsla er sú að fólk finnur oftast fljótt fyrir góðum áhrifum kollagensins," segir Ásta Árnadóttir sjúkraþjálfari. „Íþróttafólk getur þróað með sér slit í hnjám, mjöðmum og baki. Slit í öxlum ...
„Við höfum gríðarleg áhrif á hvernig við eldumst," segir Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttafræðingur. „Að eldast með reisn er ekki það sama og reyna að halda í við yngri konur. Líkaminn breytist ...
Kollagen hefur góð áhrif á líkamann á fleiri en einn hátt. Við vitum að húðin, hárið, neglur, vöðvar og liðir geta orðið heilbrigðari með kollagen inntöku. Það er vegna þess ...
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta keppir á EM 2022 “Eftir þrjár krossbandsaðgerðir hefur Feel Iceland hjálpað mér að halda liðum mínum sterkum og heilbrigðum. Síðan ég byrjaði að taka ...
Leynihráefnið í morgunverði heilsumarkþjálfans Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi og hráfæðiskokkur hefur hjálpað fjöldamörgum með mataræði sitt og hafa námskeiðin hennar notið mikilla vinsælda. Júlía deilir hér með okkur uppáhalds morgunverðinum sínum ...
Kollagenið er og verður hluti af minni morgunrútínu Ásta Kristjánsdóttir hefur þjáðst af liðagigt frá því hún var tvítug, en með inntöku á kollageninu frá Feel Iceland hefur stirðleiki í ...
Leyndarmálið að baki fallegri húð Lindu Ben Áhrifavaldurinn og eldhúsgyðjan Linda Ben. hugsar afar vel um heilsuna og hér galdrar hún fram smoothie sem hún segir að sé algjör undradrykkur. ...
Atvinnumaður í handbolta í 23 ár Alexander Petersson hefur tekið fæðubótarefni frá Feel Iceland í tvö ár og segir að þau hafi hjálpað honum að lengja íþróttaferilinn, sem spannar núna ...
Fagnar rútínunni á haustin „Ég hafði líka prófað ýmislegt við verknum en fann aldrei mun fyrr en með kollageninu frá Feel Iceland“ Greinir Magnea Huld, íslenskufræðingur og kennari, frá í ...
Benjamín Jónsson Wheat varð fyrir því óláni að rífa liðþófa í hné þegar hann æfði stíft fyrir Spartan-hlaup í fyrra og þurfti í aðgerð á eftir. Hann þakkar kollageni frá ...
Hrefna Kristún Jónasdóttir er 21 árs atvinnuballettdansari hjá Ballet Theatre UK. Hann fann mikið fyrir álagi á fæturna og var með mikla verki í ökkla sem er algengt meðal dansara. ...
Rósa Björg Karlsdóttir veiktist alvarlega árið 2009. Í dag gengur hún og hleypur daglega og stefnir á að hlaupa 106 km samfleytt í júlí á þessu ári. Rósa Björg tekur ...
Margrét Leifsdóttir mælir heilshugar með Feel Iceland kollageninu. Hún æfði handbolta og fótbolta á sínum yngri árum og sleit krossbönd tvisvar sinnum og fékk brjóskeyðingu í hnéð í kjölfarið. Margrét ...
Guðbjörg Finnsdóttir finnur mikinn mun á sér með inntöku á Feel Iceland kollageninu, hún finnur ekki lengur til í liðamótunum og er mun fljótari að endurheimta þrek sitt og þol.
Katrín Brynja Hermannsdóttir endurheimti heilbrigt hár, neglur, liði, þrek og þol með kollageninu frá Feel Iceland og segir það vera komið til að vera í sínu mataræði.
Við erum ótrúlega stolt að hafa hlotið Scandinavian Global Makeup Awards 2020, fyrir tvær af okkar vörum. Amino Marine kollagenduftið okkar hlaut gullverðlaunin fyrir bestu náttúrulegu vöruna og Age Rewind, ...
Karítas María Lárusdóttir, viðskiptafræðingur, einkaþjálfari og kennari hjá World Class, fór að setja Feel Iceland kollagen út í hafragrautinn sinn á morgnanna og finnur gríðarlegan mun á sér í kjölfarið.„Ávinningurinn ...
Guðrún Magnúsdóttir, hjúkrunar- og lýðheilsufræðingur segir móður sína hafa komið sér á bragðið, þegar hún gaf henni dós af Feel Iceland kollageni. „Ég setti hana reyndar rakleiðis upp í eldhússkáp ...
Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu hefur lengi glímt við þrálát meiðsli í hásinum. Með því að nota hreinar og hreinar kollagenvörur frá Feel Iceland hef ég náð að jafna ...
"Ég hafði engu að tapa svo ég ákvað að prófa. Eftir að ég byrjaði að taka inn kollagen frá Feel Iceland fann ég aukinn liðleika í skrokknum og var fljótari ...
Ágústa Edda Björnsdóttir er fyrsta íslenska konan til að taka þátt í heimsmeistaramóti í hjólreiðum. Hún notar kollagen frá Feel Iceland til að ná endurheimt og vellíðan eftir stífar æfingar. ...
Laufey Gunnarsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur, starfar á sjúkrahúsi í Kaliforníu þar sem hún vinnur náið með læknum. Sjálf tekur hún Amino Marine Collagen frá Feel Iceland og finnur mikinn mun ...
PROTEIOS EÐA FYRSTA SÆTI Hvað er Prótein? Prótein er dregið af gríska orðinu proteios sem þýðir “aðal” eða “fyrsta sæti” sem segir kannski nóg um það hversu mikilvægt prótein eru ...
Amino Marine Collagen frá Feel Iceland valin besta varan í flokki kollagen fæðubótaefna, hjá Beauty shortlist á dögunum. Þessi verðlaun eru 10 ára gömul þar sem fengnir eru sérhæfðir dómarar ...
Kollagenið frá Feel Iceland er unnið úr villtum íslenskum fiski, nánar tiltekið fiskroði af þorski og ýsu. Kollagenið er vatnsrofið með sýrum og ensímum til þess að minnka stærð mólikúlanna ...
Vatn er lífsnauðsynlegur drykkur sem við ættum að tileinka okkur að drekka vel af. Hvað gerir vatn fyrir líkamann? Vatn stjórnar hitastigi og viðheldur líkamlegri virkni og er mikilvægt fyrir ...
Það er enginn vafi á að kollagen er vinsælasta fæðubótin í dag og einnig mjög umtöluð. Kannski ekki að ástæðulausu, því að kollagen er eitt mikilvægasta uppbyggingarprótein líkamans. Líkaminn framleiðir ...
Kollagenið frá Feel Iceland er hreint hágæða kollagen sem er framleitt úr íslenskum fiski. Til að ná fram bestu gæðum við framleiðslu kollagensins er notaður sérhannaður tækjabúnaður og hefur það ...